Upptökur frá Brynjumóti

Frá Brynjumóti
Frá Brynjumóti

Einsog kom fram hérna á síðunni á föstudaginn var Brynjumótið haldið á Akureyri um helgina. Í Brynjumótinu mætast lið í 5; 6. og 7. flokki og er mikið gaman í gangi.

Reynir Sigurðsson sem hefur haft frumkvæði af því að streyma leikjum að norðan síðustu ár mætti á mótið og tók upp leiki í 5. flokki. Leikina má nú finna undir tenglinum Upptökur og þegar þangað er komið má sjá hægra meginn 5. flokkur upptökur.

Mynd: Ásgrímur Ágústsson

HH