Fréttir

Hokkídagurinn mikli

Hokkídagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 1.september nk í öllum skautahöllum á landinu.

Mótaskrá

Mótanefnd hefur samþykkt mótaskrá sem gildir fyrir komandi keppnistímabil.

Dómaranámskeið

Gert er ráð fyrir að haldin verði dómaranámskeið í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst.