Mótaskrá


Úr leik Ásynja og Bjarnarins á síðasta tímabili.                                               Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Mótanefnd hefur samþykkt mótaskrá sem gildir fyrir komandi keppnistímabil. Enn er þó beðið eftir samþykki skautahallanna og annarra aðila sem hafa með mótamál að gera. Drögin af mótaskránni má sjá hér hægra meginn á síðunni.

HH