Fréttir

Kveðja

Landslið

Síðastliðin föstu- og laugardag æfði landslið skipað leikmönnum 18 ára og yngri í fyrsta skipti á þessu keppnistímabili undir stjórn þjálfara síns Vilhelms Más Bjarnasonar.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar lögðu Jötna í eina leik íslandsmótsins sem fram fór milli jóla og nýárs með ellefu mörkum gegn tveimur þegar liðin áttust við í Laugardalnum.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er samblanda af leik og æfingum og fer það allt fram hérna sunnan heiða.

Kveðja

SA - Björninn umfjöllun.

Skautafélag Akureyrar og Björninn áttust við síðastliðinn laugardag í meistaraflokki kvenna og fór leikurinn fram norðan heiða. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði þrjú mörk gegn tveimur mörkum SA-kvenna.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Jötnar báru á laugardaginn sigurorð af Húnum með níu mörkum gegn átta á íslandsmóti karla í íshokkí en leikurinn fór fram á Akureyri. Úrsltin réðust ekki fyrr en í vítakeppni að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu en þá skoraði Stefán Hrafnsson úr áttunda vítinu sem tekið var í vítakeppninni.

Hokkíhelgin

Þrátt fyrir að jólin nálgist óðfluga er hvergi slakað á í íslandsmótinu því að á morgun laugardag fara fram tveir leikir í meistaraflokki.

Úrskurður Aganefndar 20.12.2013

U18 og U20 ára landsliðsfréttir

Eins kom fram í frétt hér á síðunni eru fyrirhugaðar landsliðsbúðir hjá U18 ára landsliðinu milli jóla og nýárs.