Fréttir

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er uppfull af skemmtilegum leikjum sem fara fram bæði sunnan- og norðanlands.

Úrskurður Aganefndar 14.11.2013

SR Fálkar - Húnar umfjöllun

SR Fálkar og Húnar mættust í gærkvöld í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri SR Fálka sem gerðu sjö mörk gegn fjórum mörkum Húna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Fálka og Húna sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 19.45

Björninn - Skautafélag Akureyrar umfjöllun

Í síðari leik dagsins í Egilshöll mættu lið Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna. SA-konur báru sigurorð af Birninum með þremur mörkum gegn tveimur.

Húnar - Víkingar

Á laugardagskvöldið léku lið Húna og Víkinga á íslandsmótinu. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki Húna.

Leikheimildir

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af tveimur leikjum og fara þeir báðir fram í Egilshöll á morgun, laugardag.

ÆK-hópur kvenna

Gerðar hafa verið tvær breytingar á ÆK-hópi kvennalandsliðsins

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og fór leikurinn fram í skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði átta mörk gegn fimm mörkum heimakvenna í SR.