Fréttir

Hokkíhelgin

Þessa helgina eru tveir leikir á dagskrá og báðir fara þeir fram á Akureyri.

Landsliðsæfingabúðir

Helgina 1 - 3 nóvember eru fyrirhugaðar æfingabúðir landsliða í Reykjavík.

3. flokks helgarmót

Um síðastliðna helgi var spilað mót í 3 flokki en mótið fór fram í Egilshöllinni.

Björninn - Jötnar umfjöllun

Björninn og Jötnar léku á íslandsmótinu í gærkvöld en þetta var jafnframt síðasti leikurinn í þriðju umferð. Bjarnarmenn fóru með sigur af hólmi en liðið gerði 7 mörk gegn 2 mörkum gestanna í Jötnum.

Félagaskipti/leikheimildir

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

Úrskurðir Aganefndar 1.10.2013

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og Jötna í meistaraflokki karla en leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30

Víkingar - SR Fálkar umfjöllun

Víkingar báru siguorð af SR Fálkum með fimm mörkum gegn tveimur á íslandsmóti karla í leik sem fram fór síðasliðinn laugardag.

Hokkíhelgin

Komandi helgi er blanda af hinu og þessu og af nægu að taka.

Innlend félagaskipti

Á miðnætti nk. mánudags lokar félagaskiptagluggi vegna innlendra félagaskipta.