Fréttir

Bikarmót 4. flokks

Um síðastliðna helgi fór fram bikarmót í 4. flokki. Mótið fór fram á Akureyri.

SR - Húnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Húnar áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Húna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Húna í meistara flokki karla. Leikurinn fer fram í Laugardalnum og hefst klukkan 19.45.

Björninn - SA umfjöllun

Björninn og Skautfélag Akureyrar áttus við á íslandsmótinu í kvennaflokk í laugardagskvöldið. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 9 mörk gegn 2 mörkum SA.

Húnar - Jötnar umfjöllun

Húnar og Jötnar áttust við á íslandsmóti karla á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu átta mörk gegn einu marki Jötna.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði norðan og sunnan heiða að þessu sinni.

Dómaranámskeið á Akureyri

Dagskrá dómaranámskeiðsins á Akureyri er nú tilbúin en námskeiðið verður haldið dagana 28 og 29 september.

SR - Björninn umfjöllun

Lið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins áttust við á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki SR-inga.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Laugardalnum og hefst klukkan 19.45.

SR Fálkar - Víkingar umfjöllun

SR Fálkar og Víkingar áttus við á íslandsmótinu síðastliðin laugardag. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki SR Fálka.