Fréttir

Heimsmeistararmótið í íshokkí karla 2. deild B hefst í dag í Zagreb í Króatíu

Íslenska karlalandsliðið er nú statt í Zagreb og mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem verður sett í dag, en Íslands leikur einmitt opnunarleikinn gegn Belgíu kl. 13:00. Auk Íslands keppa á mótinu Belgía, Serbía, Króatía, Spánn og Ástralía.

Dagbók fararstjóra – 7

Sunnudagur 7.apríl. Ísland-Belgia 2-1 (sigurmark í framlengingu). Síðasti leikur Íslenska liðsins á HM IIb í Puigcerda á Spáni í dag var við Belgiu. Katrín Ryan skoraði mark í fyrsta leikhluta eftir stoðsendingu frá Birnu Baldursdóttur. Anna Sonja Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið, eftir stoðsendingu Hrundar Einarsdóttur Thorlacius. Maður leiksins var valin Elva Hjálmarsdóttir. Sarah Smiley var valin leikmaður Íslenska liðsins á mótinu.

Dagbók fararstjóra – 6

Ísland-Spánn 1-4. Kristín Ingadóttir var aftur á ferðinni og skoraði eina mark Íslands eftir stoðsendingu frá Steinunni Sigurgeirsdóttur. Annar nýliði í landsliðinu markvörðurinn Íris Hafberg stóð í markinu fyrstu tvo leikhlutana í sínum fyrsta landsleik. Hrund Thorlacius var valin maður leiksins Íslenska liðsins.

Dagbók fararstjóra – 5

Úrslit gærdagsins Kórea-Ísland 4-1. Kristín Ingadóttir átti eina mark okkar liðs eftir stoðsendingar Steinunnar Sigurgeirsdóttur og Söruh Smiley. Guðlaug Þorsteinsdóttir markmaður var valin maður leiksins í Íslenska liðinu.

Úrskurðir aganefndar 27.3.2013

Dagbók fararstjóra – 4

Miðvikudagur 3.apríl Króatía - Ísland 5-4 Sarah Smiley átti stórleik og Guðlaug markmaður stóð sig líka vel, varði meðal annars vítaskot.

Dagbók fararstjóra – 3

Frídagur og undirbúningur fyrir næsta leik á Íslenska liðinu á HM IIb á Spáni.

Æfingabúðir ofl. uppfært

Æfingataflan fyrir æfingabúðirnar hefur verið uppfærð og hún lýtur svona út:

Hópurinn

Æfingahópurinn sem hefur verið valinn vegna æfingabúðanna sem hefjast 9. apríl nk. er skipaður eftirfarandi leikmönnum:

Dagbók fararstjóra – 2

5-1 sigur íslenska kvennaliðsins í fyrsta leik á HM IIb í Puigcerda á Spáni.