Heimsmeistararmótið í íshokkí karla 2. deild B hefst í dag í Zagreb í Króatíu

Ljósmynd: Kristján Maack
Ljósmynd: Kristján Maack

Íslenska karlalandsliðið er nú statt í Zagreb og mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem verður sett í dag, en Íslands leikur einmitt opnunarleikinn gegn Belgíu kl. 13:00.  Auk Íslands keppa á mótinu Belgía, Serbía, Króatía, Spánn og Ástralía.

Eftirfarandi leikmenn skipa íslenska liðið:


Andri Már Mikaelsson
Björn Már Jakobsson
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Dennis Hedström
Egill Þormóðsson
Emil Alengaard
Ingvar Þór Jónsson
Jóhann Már Leifsson
Jón Benedikt Gíslason
Jónas Breki Magnússon
Orri Blöndal
Ólafur Hrafn Björnsson
Pétur Maack
Robin Hedström
Róbert Freyr Pálsson
Sigurður Óli Árnason
Snorri Sigurbergsson
Stefán Hrafnsson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Úlfar Jón Andrésson
Ingþór Árnason

Þjálfarar eru Dave Mac Isaac og Darren Rumble
Tækjastjóri er Kristján Maack
Hlaupari er Styrmir Maack
Doktorinn er Emanuel Sanfilippo
Fararstjóri Sigurður Sigurðsson

Dagskrá mótsins er eftirfarandi með íslenskum tímasetningum

Mánudagur  Ísland - Belgía  kl. 10:00
Þriðjudagur Ísland - Ástralía kl. 11:00
Miðvikudagur Ísland - Króatía kl. 18:15
Föstudagur Ísland - Spánn kl. 11:00
Laugardagur Íslands - Serbía kl. 14:30.