31.03.2013
Landslið kvenna á HM IIb Puigcerda, Spáni
28.03.2013
Skautafélag Akureyrar og Björninn léku fimmta og síðasta leikinn í úrslitum í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri.
27.03.2013
Þá er handbókin komin á sinn stað. Flestar aðrar upplýsingar sem leikmenn þurfa eru á fésbókarsíðu liðsins.
26.03.2013
Fimmti og síðasti leikurinn í úrslitakeppni karla fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld þegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mætast.
26.03.2013
Björninn og Skautafélag Akureyrar áttust við í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fjögur mörk gegn þremur mörkum SA-manna.
26.03.2013
Þá er komið að því að greiða fyrir ferðina.
24.03.2013
Í kvöld mætast í fjórða leik í úrslitum Björninn og Skautafélag Akureyrar og fer leikurinn fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.00.
24.03.2013
Skautafélag Akureyrar bar í gærkvöld sigurorð af Birninum í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni karla um íslandsmeistaratitilinn. Leiknum lauk 5 – 4 eftir framlengingu og vítakeppni þar sem Björn Már Jakobsson skoraði markið sem skildi liðin að.
23.03.2013
Þriðji leikur í úrslitum karla fer fram í dag þegar Skautafélag Akureyrar tekur á móti Birninum.