Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar í meistara flokki karla sem leikinn var þann 21.03.2013.
Leikmaður Bjarnarins nr. 88, Brynjar Bergmann, hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir grófan leik.
Úrskurður: Brynjar Bergmann hlaut þann 13.11.12 brottvísun úr leik (GM) og hlýtur því einn leik í bann.
Fh. Aganefndar
Hallmundur Hallgrímsson