Fréttir

Hertz-deild karla, þriðjudagskvöldið 3. janúar 2017

Gleðilegt nýtt íshokkíár. Þriðjudaginn 3. janúar heldur Hertz-deild karla áfram með tveimur leikjum. Björninn - SR og Esja - SA. Spennan í hámarki og frábær fjölskyldukemmtun framundan.

Ásynjur sóttu hart að marki Ynja í leiknum

Í gærkvöld fór fram slagur toppliðanna í Herz-deild kvenna í íshokkí. Leikurinn var ekki jafn spennandi og í fyrri viðureignum þessara liða því fámennt lið Ásynja vann öruggan sigur 8-4.

ÍSHOKKÍMAÐUR ÁRSINS

Íshokkímaður ársins 2016 er Andri Már Mikaelsson

ÍSHOKKÍKONA ÁRSINS

Íshokkíkona ársins 2016 er Flosrún Vaka Jóhannesdóttir, leikmaður Valerenga í Noregi.

Landslið U20 hefur verið valið

Landsliðsþjálfarar U20, Magnus Blarand og Emil Alengard hafa valið landslið U20 í íshokkí.

Leikir kvöldsins - 20. desember 2016

Hertz-deild karla heldur áfram í kvöld, 20. desember með tveim leikjum. Aðgangseyrir kr 1.000 og sjoppan opin.

ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 13. DES 2016

Landsliðsæfing U20 og U18, 16.-18. des

Breyting á landsliðsæfingu, næstu helgi, 16-18. desember.

Hertz-deild karla, laugardaginn 10. desember

Spennandi laugardagur framundan þegar Esja tekur á móti SR og SA tekur á móti Birninum,

Ásynjur bundu enda sigurgöngu Ynja

Það var hart barist á svellinu 6. desember þegar Ynjur tóku á móti Ásynjum í sannkölluðum Akureyrarslag í Hertz-deild kvenna í íshokkí. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins.