Fréttir

Tveir leikir fóru fram á Akureyri í gær

Skautafélag Reykjavíkur hélt norður yfir heiðar í gær með báða meistaraflokka félagsins. Báðir leikirnir voru miklir markaleikir og margt sem gladdi augað. Fyrri leikurinn hófst kl. 16:30 og voru það karlarnir sem riðu á vaðið. Liðin skiptust að skora allan leikinn og jafnræði hélst með liðunum fram á síðustu mínútu.

Hertz-deild kvenna hefst á Akureyri, 24. september

Hertz-deild kvenna hefst á Akureyri, laugardaginn 24. september, með leik Ynja og SR.

Hertz deild karla að hefjast

Hertz deild karla hefst þriðjudaginn 20. september með leik Esju og Bjarnarins kl 20:00

U20 æfingahópur hefur verið valinn

Magnus Blarand og Emil Alengard hafa valið æfingahóp U20, 2016-2017

Heimsmeistaramót kvenna verður haldið í Reykjavik

Heimsmeistaramót kvenna verður haldið í Laugardal, 27. febrúar til 5. mars 2017.

Landsliðsmál

Búið er að ganga frá samningi við alla aðal landsliðsþjálfara í íshokkí.

Æfingabúðir A og U20 landsliða Íslands

Ákveðið hefur verið halda æfingabúðir fyrir A landslið ásamt U20 landslið karla helgina 22-24 Júlí nk. í Egilshöll. Þetta verða fyrstu búðirnar af nokkrum yfir tímabilið.

KFC mót í Laugardal, 23. til 24. apríl 2016

Nú er komið að því.... KFC mót, næstu helgi. 12ára og yngri keppendur úr öllum félögum...

Iceland Hockey CUP U13

Iceland Ice Hockey CUP U13 Nú stendur yfir íshokkí-mót U13 í Reykjavik. Íslensk ungmenni taka á móti norska liðinu Hasle Loren sem enginn annar en Sergei Zak stendur fyrir.

Æfingabúðir kvenna U18

Nú um helgina hélt kvennanefnd ÍHÍ æfingabúðir fyrir 25 stúlkur yngri en 18 ára.