Æfingabúðir A og U20 landsliða Íslands

Ákveðið hefur verið halda æfingabúðir fyrir A landslið ásamt U20 landslið karla helgina 22-24 Júlí nk. í Egilshöll. Þetta verða fyrstu búðirnar af nokkrum yfir tímabilið. Við komum til með að tilkynna ykkur um tímasetningar allra fyrirhugaðra æfingabúða þessa æfinga helgi.
Mæting verður í Egilshöll kl. 17:00 á föstudeginum og áætluð lok dagskrár er 18:30 á sunnudeginum. Nánari dagskrá verður kynnt síðar.
Magnus Blårand hefur valið fyrsta hóp til æfinga, sjá hér að neðan. Allir leikmenn er beðnir um að senda skilaboð á Magnus og láta hann vita um þátttöku ykkar.

A landsliðshópur
Markmenn
Ómar Smári Skúlason
Daníel Jóhannsson
Atli Snær Valdimarsson
Nicolas Jouanne Magnússon

Sóknarmenn
Björn Róbert Sigurðarson
Ólafur Hrafn Björnsson
Ulfar Andrésson
Falur Guðnason
Robbie Sigurdsson
Hafþór Andri Sigrúnarson
Jóhann Már Leifsson
Brynjar Bergmann
Pétur Maack
Egill Þormóðsson
Daníel Steinþór Magnússon
Andri Már Mikaelsson 
Bjarki Jóhannesson
Aron Knútsson
Hjalti Jóhannsson
Jón Gíslaon

Varnarmenn
Ingvar Jónsson
Róbert Pálsson
Ingþór Árnason
Andri Már Helgason
Þórhallur Viðarsson
Orri Blöndal
Ingólfur Elíasson
Bergur Einarsson
Kópur Guðjónsson
Björn Már Jakobsson
Birkir Árnason

U20 ára hópur
Markmenn
Arnar Hjaltested
Maksymilian Jan
Robert Steingrimsson

Sóknarmenn
Edmunds Induss
Elvar Snær Ólafsson
Orri Grétar Valgeirsson
Heiðar Kristveigarson
Hilmar Sverrisson
Jón Andri Óskarsson
Kristján Albertsson
Markús Maack
Óskar Már Einarsson
Sölvi Atlason
Matthías Stefánsson
Hugi Rafn Stefánsson
Axel Orongan
Gabriel Camillo
Styrmir Maack

Varnarmenn
Andri Snær Sigurvinsson
Gunnar Arason
Hákon Orri Árnason
Halldór Skúlason
Jón Árni Árnason
Jón Hlífar Aðalsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Jon Albert Helgason
Vignir Arason
Ísak Steinsen

Fh. Þjálfara og landsliðsnefndar
Áfram Ísland