Fréttir

Hertz-deild kvenna - 6. desember 2016

Tveir hörkuspennandi leikir verða í Hertz-deild kvenna í kvöld.

Landsliðsæfing U18

Landsliðsþjálfarar U18, Emil Alengaard og Jón Benedikt Gíslason hafa valið 28 leikmenn til æfinga. Landsliðsæfingin fer fram desember 2016 og mæting er kl 19.00 í Skautahöllina á Akureyri, þann 28. desember.

Landsliðsæfing meistaraflokks karla

Landsliðsþjálfari hefur valið æfingahóp þeirra sem búa á Íslandi. Landsliðsæfingin verður haldin 16. til 18. desember næstkomandi á Akureyri.

Landsliðsæfing U20, 16.-18. desember 2016

Landsliðsþjálfarar U20, Magnus Blarand og Emil Alengaard hafa valið 25 manna hóp til æfinga.

Ynjur - Björninn, fréttir frá leik

Ynjur tóku á móti Birninum frá Reykjavík í Hertz deild kvenna í gær. Leikurinn fór rólega af stað en mikið hitnaði í kolunum þegar á leið og ætlaði allt upp úr að sjóða um miðbik leiksins.

D&C mótið - 5.6. og 7. flokkur í Egilshöll

D&C mótið í íshokkí fer fram nú um helgina í Egilshöll. Um er að ræða 5.6. og 7. flokk úr öllum félögum landsins sem taka þátt. Mótið hefst á laugardagsmorgun og lýkur um hádegisbil á sunnudag.

Landsliðsæfing kvenna 20. - 22. janúar 2017

Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir landsliðsþjálfarar, hafa valið 27 konur til æfinga helgina 20. - 22. janúar 2017 í Skautahöllinni á Akureyri.

Leikir helgarinnar / Games this weekend

Hertz-deild karla og kvenna heldur áfram.

ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 17. NÓV 2016

Æsispennandi íshokkí helgi framundan í Hertz-deildinni

Hraðasta og svalasta íþrótt í heimi, næstu helgi.