Landsliðsæfing U18

HM U18 Serbia
HM U18 Serbia

Landsliðsþjálfarar U18, Emil Alengaard og Jón Benedikt Gíslason hafa valið 28 leikmenn til æfinga.

Landsliðsæfingin fer fram 16.-18.  desember 2016 og mæting er kl 18.00 í Skautahöllina á Akureyri, þann  16. desember.

Nánari dagskrá kemur síðar.

Markmenn
1 Arnar Hjaltsted
2 Jakob Ernfelt Jóhannsson
3 Maksymilian Mojzyszek
Varnarmenn
4 Gunnar Aðalgeir Arason
5 Halldór Ingi Skúlason
6 Hilmir Dan Ævarsson
7 Hlynur Magnússon
8 Ísak Rúnar Steinsen
9 Jón Albert Helgason
10 Róbert Máni Hafberg
11 Sigurður Freyr Þorsteinsson
12 Stígur Aspar Hermannsson
13 Vignir Freyr Arason
Sóknarmenn
14 Ágúst Máni Ágústsson
15 Axel Snær Orongan
16 Bjartur Geir Gunnarsson
17 Einar Kristján Grant
18 Heiðar Örn Kristveigarsson
19 Hugi Rafn Stefánsson
20 Kristján Árnason
21 Kristófer Arnes Róbertsson
22 Kristófer Ingi Birgisson
23 Ómar Freyr Söndruson
24 Orri Grétar Valgeirsson
25 Sölvi Freyr Atlason
26 Styrmir Steinn Maack
27 Tómas Berhöft
28 Viktor Ísak Kristjánsson