Leikir helgarinnar / Games this weekend

Hertz-deild karla og kvenna heldur áfram.  Í kvöld, föstudagskvöld er leikur SR-Björninn í Skautahöllinni Laugardal og hefst leikurinn kl. 19:45.  Á morgun, laugardag er leikur Esja-SA í Skautahöllinni Laugardal og hefst leikurinn kl. 18:45.

Á laugardag er leikur í Hertz-deild kvenna, Ynjur-Björninn, í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl 16:30,  SA-Björninn í þriðja flokki hefst kl 19:00.

Nú er um að gera að skella sér á leik, enda frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Four ice hockey games are this weekend.  Men´s Championship Hertz-division, Friday 25th of Nov , SR-Björninn, 19:45 and Saturday 26th of Nov, Esja-SA, 18:45.  Both games at Laugardalur Ice Arena in Reykjavik.  In the north, Akureyri, there are two games, Women´s Championship Ynjur-Björninn 16:30 and SA-Björninn at 19:00.