Landsliðsæfing U20, 16.-18. desember 2016

Landsliðsþjálfarar U20, Magnus Blarand og Emil Alengaard hafa valið 25 manna hóp til æfinga, helgina 16. til 18. desember 2016 á Akureyri. Endanlegur 22ja manna hópur verður svo valinn fljótlega eftir þessa helgi.

Mæting í Skautahöllina á Akureyri, föstudaginn 16. desember kl 18:00.

Nánari dagskrá kemur síðar.

 

Markmenn
1 Arnar Hjaltested
2 Maksimilian Moyesec
3 Nicolas Jouanne
Sóknarmenn
4 Axel Snær Orongan
5 Edmunds Induss
6 Elvar Ólafsson
7 Gabriel Camilo Gunnlaugsson
8 Hafþór Sigrúnarson
9 Heiðar Kristveigarson
10 Hjalti Jóhannsson
11 Jón Andri Óskarsson
12 Kristján Albert Kristinsson
13 Markús Maack
14 Matthías Már Stefánsson
15 Styrmir Maack
16 Sölvi Atlason
17 Hilmar Sverrisson
Varnarmenn
18 Gunnar Arason
19 Hákon Orri Árnason
20 Halldór Skúlason
21 Hugi Rafn Stefánsson
22 Jón Albert Helgason
23 Jón Árni Árnason
24 Sigurður Þorsteinnson
25 Vignir Arason