Hertz-deild kvenna - 6. desember 2016

Hertz-deild kvenna
Hertz-deild kvenna

Tveir hörkuspennandi leikir verða í Hertz-deild kvenna í kvöld.  SR tekur á móti Birninum í Skautahöllinni Laugardal kl 19:45 og svo er það Ynjur sem taka á móti Ásynjum í Skautahöllinni á Akureyri kl 19:30.

2fl. leikurinn sem átti að vera í kvöld, er frestað um óákveðin tíma.

Mætum hress og kát og styðjum okkar lið.