Fréttir

Hokkíhelgin

Leið hokkímanna þessa helgina liggur að mestu leyti suður eftir þjóðvegi eitt þessa helgina.

Úrslit og staða í 4. flokki

Um síðastliðna helgi fór fram mót í 4. flokki ungmenna á Akureyri.

Húnar - SR Fálkar tölfræði

Húnar tóku á móti SR Fálkum á íslandsmótinu í gærkvöld.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og SR Fálka sem fram fer í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Húnar - Jötnar umfjöllun

Húnar lögðu Jötna með sex mörkum gegn tveimur í sveiflukenndum leik á íslandsmótinu í Egilshöll síðastliðinn laugardag.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði sunnan og norðan heiða þessa helgina og því nóg að gera hjá hokkífólki.

Landsliðsæfingabúðir karlaliðs

Fyrirhugaðar eru landsliðsæfingabúðir karlaliðs helgina 7 - 9. febrúar næstkomandi. Hópurinn sem æfir á Íslandi og dagskráin helgarinnar liggja fyrir.

Víkingar - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur heimsótti í gærkvöld Víkinga til Akureyrar í karlaflokki og lauk leiknum með sigri heimamanna sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki Víkinga.

Leikur kvöldsins

Eftir nokkuð hlé, vegna þátttöku U20 ára landsliðsins í heimsmeistaramóti, hefst keppni í karlaflokki aftur í kvöld.

U20 - DAGBÓK - 7. FÆRSLA

Síðasti leikur íslenska liðsins var við Ástralíu sem líkt og við voru með þrjú stig og því leikurinn úrslitaleikur um 4. sætið í keppninni.