31.01.2014			
	
	Leið hokkímanna þessa helgina liggur að mestu leyti suður eftir þjóðvegi eitt þessa helgina. 
 
	
		
		
		
			
					30.01.2014			
	
	Um síðastliðna helgi fór fram mót í 4. flokki ungmenna á Akureyri.
 
	
		
		
		
			
					29.01.2014			
	
	Húnar tóku á móti SR Fálkum á íslandsmótinu í gærkvöld. 
 
	
		
		
		
			
					28.01.2014			
	
	Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og SR Fálka sem fram fer í Egilshöll og hefst klukkan 19.30. 
 
	
		
		
		
			
					27.01.2014			
	
	Húnar lögðu Jötna með sex mörkum gegn tveimur í sveiflukenndum leik á íslandsmótinu í Egilshöll síðastliðinn laugardag. 
 
	
		
		
		
			
					24.01.2014			
	
	Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði sunnan og norðan heiða þessa helgina og því nóg að gera hjá hokkífólki.
 
	
		
		
		
			
					23.01.2014			
	
	Fyrirhugaðar eru landsliðsæfingabúðir karlaliðs helgina 7 - 9. febrúar næstkomandi. Hópurinn sem æfir á Íslandi og dagskráin helgarinnar liggja fyrir. 
 
	
		
		
		
			
					22.01.2014			
	
	Skautafélag Reykjavíkur heimsótti í gærkvöld Víkinga til Akureyrar í karlaflokki  og lauk leiknum með sigri heimamanna sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki Víkinga.
 
	
		
		
		
			
					21.01.2014			
	
	Eftir nokkuð hlé, vegna þátttöku U20 ára landsliðsins í heimsmeistaramóti, hefst keppni í karlaflokki aftur í kvöld. 
 
	
		
		
		
			
					20.01.2014			
	
	Síðasti leikur íslenska liðsins var við Ástralíu sem líkt og við voru með þrjú stig og því leikurinn úrslitaleikur um 4. sætið í keppninni.