Húnar - SR Fálkar tölfræði

Frá leiknum í gærkvöld
Frá leiknum í gærkvöld

Húnar tóku á móti SR Fálkum á íslandsmótinu í gærkvöld.

Hér á eftir kemur helsta tölfræði leiksins:

Úrslit leiksins: 7 - 3 (2 - 2, 2 - 0, 3 - 1)
Skot á mark: 34 - 22 (9 - 7, 12 - 7, 13 - 8)

Mörk/stoðsendingar Húna:

Úlfar Andrésson 3/0
Thomas Nielsen 2/0
Lars Foder 1/2
Bóas Gunnarsson 1/0
Arnar Breki Elfar 0/3
Trausti Bergmann 0/2
Gunnar Guðmundsson 0/2
Edmunds Induss 0/1

Refsingar Húna: 8 mínútur.

Mörk/stoðsendingar SR Fálkar:

Jón Andri Óskarsson 1/1
Daníel Steinþór Magnússon 1/0
Bjarki Reyr Jóhannesson 1/0
Pétur Maack 0/1
Guðmundur Þorsteinsson 0/1

Refsingar SR Fálka: 4 mínútur.

Mynd: Gunnar Jónatansson

HH