Landsliðsæfingabúðir karlaliðs

Fyrirhugaðar eru landsliðsæfingabúðir karlaliðs helgina 7 - 9. febrúar næstkomandi. Hópurinn sem æfir á Íslandi og dagskráin helgarinnar liggja fyrir.

Tim Brithen hefur valið eftirtalda leikmenn sem leika á Íslandi:

Andri Freyr Sverrisson
Andri Már Helgason
Birkir Árnason
Björn Már Jakobsson
Brynjar Bergmann
Daníel Freyr Jóhannsson
Daníel Hrafn Magnússon
Egill Þormóðsson
Gunnar Guðmundsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Ingvar Þór Jónsson
Ingþór Árnason
Jóhann Már Leifsson
Jón Benedikt Gíslason
Orri Blöndal
Ólafur Hrafn Björnsson
Pétur Andreas Maack
Róbert Freyr Pálsson
Sigurður Reynisson
Snorri Sigurbergsson
Stefán Hrafnsson
Sturla Snær Snorrason
Trausti Bergmann
Úlfar Jón Andrésson
Ævar Þór Björnsson

Leikmenn sem staddir eru erlendis en tilheyra hópnum eru:

Andri Már Mikaelsson
Björn Róbert Sigurðarson
Dennis Hedström
Emil Alengård
Jónas Breki Magnússon
Robin Hedström
Steindór Ingason

Dagskrá búðanna má finna hér.

HH