Fréttir

Íshokkísamband Íslands óskar eftir íbúð til leigu

Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) óskar eftir íbúð til leigu. Leigutími er frá 1. ágúst 2021 til 31. apríl 2022.

Stelpuhelgi í Egilshöllinni

Íshokkídeild Fjölnis tók að sér í sammvinnu við stjórn ÍHÍ, Skautafélag Akureyrar og Skautafélgar Reykjavíkur að halda mót, sameinlegar æfingar og hópefli fyrir stúlkur í aldursflokk U16 á Íslandi. Hópurinn samanstóð af 43 stelpum ásamt þjálfurum og fylgdarliði.