Fréttir

Íshokkíþing

Í gær sunnudag hélt Íshokkísamband Íslands sitt 6. Íshokkíþing og fór það fram í fundarsölum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

HM-mót komandi tímabils

Á þingi Alþjóða Íshokkísambandsins sem fram fór í Stokkhólmi í liðinni viku var gengið frá hvar HM-mót sem íslensku landsliðin taka þátt í fara fram.