Fréttir

Æfingabúðir A og U20 landsliða Íslands

Ákveðið hefur verið halda æfingabúðir fyrir A landslið ásamt U20 landslið karla helgina 22-24 Júlí nk. í Egilshöll. Þetta verða fyrstu búðirnar af nokkrum yfir tímabilið.