Fréttir

Ísing - leikreglubreyting

Á síðasta þingi IIHF var gerð breyting á ísingarreglu og tekin upp svokölluð Hybrid-ísing.

Félagaskipti

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn til UMFK

Mótaskrá

Nú er unnið að fullum krafti við að klára mótaskrá vetrarins.

Dómaranámskeið - dagskrá - UPPFÆRT

Einsog fram hefur komið hérna á síðunni er fyrirhugað dómaranámskeið á vegum ÍHÍ um komandi helgi.

Dómaranámskeið

Gert er ráð fyrir að dómaranámskeið verði haldið dagana 30. og 31. ágúst nk. og mun námskeiðið fara fram í Reykjavík.