Mótaskrá


Nú er unnið að fullum krafti við að klára mótaskrá vetrarins. Sú vinna er langt komin þó enn sé eftir að gera einhverjar breytingar á henni. Unnið er að tímasetningum en hérna má sjá fyrstu útgáfu sem kemur þennan veturinn.

HH