Fréttir

Landsliðsæfingar karla

Hér að neðan er dagskrá æfingabúða karlalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.

Námskeið um lyfjamál frá Lyfjaeftirlitinu

Opið fyrir umsóknir á styrk vegna kostnaðar ungmenna í landsliðsverkefnum 2025