Hér að neðan er dagskrá æfingabúða karlalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.
HM í Búlgaríu 6. - 12. apríl, 2026
Áætlað er að leggja af stað á mótið 2. apríl og leika æfingarleik 3.apríl, erlendis áður en farið á mótið í Búlgaríu.
HM í Serbíu 18.- 24. janúar, 2026
Áætlaður brottfarardagur er 16. janúar 2026.
HM í Bosníu 13.-19. febrúar, 2026
Áætlaður brottfarardagur er 11. febrúar 2026