Fréttir

Íshokkíþing

7. Íshokkíþing var haldið laugardaginn 30. Maí síðastliðinn en þingið fór fram í Pakkhúsinu á Akureyri. Dagskráin var hefðbundin samkvæmt 8. grein laga sambandsins.