Fréttir

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Jötna og Húna sem fram fer á Akureyri og hefst klukkan 19.40.

SR - Björninn tölfræði

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmóti karla síðastliðinn föstudag.

FRESTUN

Leik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna hefur verið frestað. Leiktími hefur verið gefinn út síðar.

Hokkíhelgin

Fyrsta hokkíhelgin þetta árið er gengin í garð en fyrsti leikur ársins í karlaflokki er á dagskrá í kvöld.

Handbók

Nú er handbókin varðandi ferðalag U20 liðsins komin á netið. Hún er aðallega ætluð fyrir leikmenn og foreldra.