U20 æfingahópur hefur verið valinn

Magnus Blarand og Emil Alengard landsliðsþjálfarar U20, hafa valið æfingahóp U20.  Í hópnum eru 28 aðilar og mun lokahópur verða valinn síðar. Heimsmeistaramót U20, í  þriðju deildinni verður í Dunedin, Nýja Sjálandi. Mótið fer fram 16. til 22. janúar 2017 og eru þáttökuþjóðir sem hér segir;

Riðill A, Kína, Ísrael, Ísland, og Taipei

Riðilli B, Bulgaria, Nýja Sjáland, Tyrkland og suður Afrika.

Æfingahópurinn er:

 

Arnar Hjaltested
Axel Snær Orongan
Edmunds Induss
Elvar Ólafsson
Gabriel Camillo Gunnlaugsson
Gunnar Arason
Hafþór Sigrúnarson
Hákon Orri Árnason
Halldór Skúlason
Heiðar Kristveigarson
Hilmar Sverrisson
Hjalti Jóhannsson
Hugi Rafn Stefánsson
Ísak Steinsen
Jon Albert Helgason
Jón Andri Óskarsson
Jón Árni Árnason
Jón Hlífar Aðalsteinsson
Kristján Albert Kristinsson
Kristján Árnason
Maksymilian Jan
Markús Maack
Matthías Már Stefánsson
Nicolas Jouanne
Óskar Már Einarsson
Sigurður Þorsteinnson
Sölvi Atlason
Styrmir Maack
Vignir Arason