Landslið U20 hefur verið valið

2017 IIHF ICE HOCKEY U20
2017 IIHF ICE HOCKEY U20

Landsliðsþjálfarar U20, Magnus Blarand og Emil Alengard hafa valið landslið U20 í íshokkí.  21 leikmaður fer því til Nýja Sjálands þann 11. janúar og tekur landsliðið þátt í 2017 IIHF Ice Hockey U20 World Championship Division III.  Íslenska liðið keppir í A riðli.  Mótið hefst mánudaginn 16. janúar og lýkur sunnudaginn 22. janúar 2017.

Landsliðið U20:

 

Markmenn
1 Arnar Hjaltested
2 Maksymilian Jan Mojzyszek
Varnarmenn
3 Jón Árni Árnason
4 Gunnar Aðalgeir Arason
5 Sigurður Þorsteinson
6 Vignir Arason
7 Hákon Orri Árnason
8 Jón Albert Helgason
Sóknarmenn
9 Edmunds Induss
10 Elvar Ólafsson
11 Hafþór Sigrúnarson
12 Heiðar Örn Kristveigarson
13 Styrmir Steinn Maack
14 Kristján Albert Kristinsson
15 Matthías Már Stefánsson
16 Sölvi Freyr Atlason
17 Hjalti Jóhannsson
18 Axel Snær Orongan
19 Markús Darri Maack
20 Gabriel Camilo Gunnlaugsson Sarabia
21 Jón Andri Oskarsson

Liðstjóri verður Árni Geir Jónsson og tækjastjóri Eggert Steinsen.

Áfram Ísland.