Landsliðsæfing U20 og U18, 16.-18. des

Landsliðsæfing verður haldin helgina 16. til 18. desember næstkomandi.

Hverjir:  U20 og U18

Hvar:  Skautahöllin Akureyri

Hvenær:  Kl 19:00 föstudaginn 16. desember fram til hádegis á sunnudag.

Bautinn verður með mat hádegi og kvöld laugardaginn 17. desember.  Að öðru leiti komið þið með nesti.

Þið útvegið og sjáið um ferðalag og gistingu.  Ferðastyrkur í boði eins og áður.

Meistaraflokkur átti að vera með landsliðsæfingu þessa helgi en því hefur verið breytt.

Dagskráin er hér, en mun líklega taka einhverjum breytingum.

 

Friday 16th dec U20 U18
Gamebook Start meeting 19.00 19.00
Strenght/flex Warmup Phys 20.00 21.15
BO/TO Ice 21.15-22.05 22.20- 23.15
Saturday 17th
TO/Zone entry Ice 8.00-8.55 9.05- 10.00
Cooldown 09.20 10.20
Hádegismatur/Lunch 12:00 12:00
Basics 1-1,2-1,3-2 Theory 14.30 14.30
Warmup Phys 15.00 16.30
Off strategy Ice 16.10-17.35 17.45-19.10
Kvöldmatur /Dinner 19:30 19:30
Sunday 18th
Warmup Phys 09.00 10.00
Special teams Ice 10.00-10.55 11.05-12.00
Close camp 12.15 12.45

 

Sendið e-mail ihi@ihi.is eða hringið 787-2700 (Konráð)  ef eitthvað kemur upp eða hafið samband við Árna Geir og/eða þjálfara.