Fréttir

Námskeið

Einsog fram kom í frétt hér fyrir stuttu verður haldið dómaranámskeið hér í Reykjavík um komandi helgi.

Landsliðsþjálfari karla

Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) hefur gengið frá ráðningu Tim Brithén sem aðalþjálfara fyrir landslið karla.

Félagaskipti/leikheimildir

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

SR - Björninn tölfræði

SR og Björninn léku á íslandsmótinu í íshokkí kvenna á sl. þriðjudag.

Víkingar - Björninn tölfræði

Víkingar og Björninn léku á íslandsmótinu í íshokkí sl. þriðjudag.

Skrifstofa ÍHÍ

Starfsemi skrifstofu ÍHÍ er takmörkuð í dag vegna veikinda starfsmanns.

Útsending

Einsog fram hefur komið fara fram tveir leikir í kvöld á íslandsmótinu.

Félagaskipti/leikheimildir

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

Fyrstu leikir tímabilsins

Í kvöld fara fram fyrstu leikir hokkítímabilsins því að á dagskrá eru tveir leikir, þ.e. einn í kvennaflokki og einn í karlaflokki.

Dómaranámskeið í Reykjavík

Dómaranámskeið verður haldið í Reykjavík dagana 7. og 8. september.