Víkingar - Björninn tölfræði


Úr myndasafni                                                                                            Mynd: Sigurgeir Haraldsson

Víkingar og Björninn léku á íslandsmótinu í íshokkí sl. þriðjudag.

Hér má sjá helstu tölfræði leiksins. 

Lotur fóru: 2:1; 1:3, 2:1; 0:1

Skot á mark: 6:11; 4:4; 4:4; 4:8

Mörk/stoðsendingar Víkingar:

Orri Blöndal 2/0
Gunnar Darri Sigurðsson 1/0
Sigurður Óli Árnason 1/0
Ingvar Þór Jónsson 1/0
Jóhann Már Leifsson 0/1
Andri Freyr Sverrisson 0/1

Refsingar Víkingar: 10 mínútur

Mörk/stoðsendingar Björninn:
Trausti Bergmann 2/0
Lars Foder 1/1
Hrólfur Gíslason 1/0
Matthías S. Sigurðsson 1/0
Ólafur Hrafn Björnsson 1/0
Brynjar Bergmann 0/1
Daniel Kolar 0/1
Óli Þór Gunnarsson 0/1
Kópur Guðjónsson 0/1

Refsingar Björninn: 8 mínútur.

HH