Útsending

Einsog fram hefur komið fara fram tveir leikir í kvöld á íslandsmótinu. Ef allt gengur að óskum verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu frá leikjunum. Karlaleikurinn er hér og kvennaleikurinn hér.

Skautafélagið er svo með útsendingu hér.

Vonandi gengur þetta allt að óskum

HH