Bikarmót 4. flokks

Úr myndasafni
Úr myndasafni

Um síðastliðna helgi fór fram bikarmót í 4. flokki. Mótið fór fram á Akureyri.

Úrslitin í leikjunum urðu eftirfarandi:

A-lið
SR-Björninn 5 - 9
SA-SR 10 - 2
Björninn - SA 0 - 2
SR - SA 3 - 9
SA - Björninn 1 - 4
Björninn - SR 6 - 4

B-lið
Cougars - SA 2 - 5 
SA - Cougars 4 - 2 
Cougars - SA 2 - 4
SA - Cougars 8 - 1

SA-menn urðu bikarmeistarar í báðum flokkum en Cougar-liðið var sameiginlegt lið skipað leikmönnum frá öllum liðum. Fyrsta mót sem telur til íslandsmeistara verður haldið helgina 30. nóvember til 2. desembers.

Mynd: Steini.

HH