Leikur kvöldsins

Úr myndasafni
Úr myndasafni

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Fálka og Húna sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 19.45 

Samkvæmt mótaskrá var annar leikur fyrirhugaður í kvöld en mótanefnd ákvað að víxla leikjum en fjótlega mun uppfærð mótaskrá vera kominn á vef ÍHÍ. Leikmannalistar liðanna eru komnir í hús og bæði lið virðast ætla að gefa töluverðum hóp af ungum leikmönnum tækifæri á að stíga á ísinn í kvöld og sýna hvað í þeim býr. Liðsskipan liðanna mun birtast á tölfræði síðu ÍHÍ síðar í dag.

Mynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson

HH