ÆK-hópur kvenna

Hópurinn sem tók þátt í HM 2011
Hópurinn sem tók þátt í HM 2011

Gerðar hafa verið tvær breytingar á ÆK-hópi kvennalandsliðsins. 

Úr hópnum fóru:

Birna Baldursdóttir
Guðrún Blöndal

Í hópinn komu:

Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Katrín Ryan

Hópurinn lék fjóra æfingaleiki gegn kanadísku liði um helgina en næstu verkefni eru tveir æfingaleikir á Akureyri um miðjan mánuð.

Hópurinn lýtur nú svona út:

Arndís Eggerz Sigurðardóttir
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Diljá Sif Björgvinsdóttir
Elva Hjálmarsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Hrund Thorlacius
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Karen Ósk Þórisdóttir
Karitas Sif Halldórsdóttir
Katrín Ryan
Kristín Ingadóttir
Lilja María Sigfúsdóttir
Linda Brá Sveinsdóttir
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Thelma María Guðmundsdóttir

Mynd: Kristján Maack.

HH