Landslið

U18 í Serbíu 2013
U18 í Serbíu 2013

Síðastliðin föstu- og laugardag æfði landslið skipað leikmönnum 18 ára og yngri í fyrsta skipti á þessu keppnistímabili undir stjórn þjálfara síns Vilhelms Más Bjarnasonar. Æfingarnar gengur ágætlega og næstu búðir verða auglýstar fljótlega.

Næst er komið að landsliði skipað leikmönnum 20 ára og yngri en einsog fram kom hér verða þær æfingar um komandi helgi.

Kvennalandsliðið verður síðan með æfingabúðir 10 - 11 janúar á Akureyri og gert er ráð fyrir æfingabúðum hjá karlaliðinu á sama stað í byrjun febrúar.

HH