U18 og U20 ára landsliðsfréttir

Ísland - Ástralía U20 HM 2013
Ísland - Ástralía U20 HM 2013

Eins kom fram í frétt hér á síðunni eru fyrirhugaðar landsliðsbúðir hjá U18 ára landsliðinu milli jóla og nýárs. Vilhelm Már Bjarnason þjálfari liðsins bætt einum leikmann í hópinn en það er:

Ólafur Ingi Sigurðarson.

Mæting á fyrstu æfingu sem er þann 27. desember er klukkan 07.00 en hún fer fram í Egilshöll.

Einnig er stefn að æfingabúðum fyrir U20 ára landslið en þær fara fram á eftirfarandi tímum:

Laugardagur 4. janúar
Ísæfing 20.00 – 21.30

Sunnudagur 5. janúar

Ísæfing 07.30 – 9.00
Ísæfing 16.15 – 17.15

Allar æfingar fara fram í Egilshöll. Einhver fundarhöld gætu bæst við dagskránna en þau verða þá auglýst síðar.

Egill Orri Friðriksson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla og í hans stað kemur Viktor Freyr Ólafsson inn í liðið.

Verðið í ferðina er kr. 75.000.- Í því er allt innifalið, m.a. gisting vegna aukanóttar á keppnisstað. Staðfestingargjald kr. 25.000.- þarf að borga fyrir 28. desember og eftirstöðvar fyrir 8. janúar nk.

Kt. 560895-2329
Banki: 0101-26-560895

HH