Æfingabúðir U18 landsliðs


Fyrirhugaðar eru æfingabúðir U18 ára landsliðs milli jóla og nýárs og fara þær fram í Reykjavík dagana 27. og 28. desember.

Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagur 27. des.

07.30 – 8.45 ísæfing
15.00 – 16.00 íþróttasalur
18.15 – 19.45 ísæfing

Laugardagur 28. des

07.30 – 08.45 ísæfing.

Allar æfingar fara fram í Egilshöll.

Vilhelm Már Bjarnason þjálfari liðsins hefur valið eftirfarandi leikmenn í æfingahópinn:

Andri Ólafsson SA
Andri Snær Sigurvinsson Björninn
Arnar Hjaltested SR
Aron Hákonarson SA
Atli Valdimarsson Björninn
Baldur Lindal SR
Bjarki Reyr Jóhannesson SR
Byrnjar Steinn Magnússon Björninn
Edmus Induss Björninn
Egill Birgisson SA
Egill Orri Friðriksson SR
Elvar Snær Ólafsson Björninn
Hafþór Andri Sigrúnarson SA
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn
Hjalti Jóhannsson Björninn
Ingimar Eydal SA
Jón Andri Óskarsson SR
Jón Árni Árnason Björninn
Kristján Albert Kristinsson Björninn
Markús Darri Maack SR
Matthías Már Stefánsson SA
Nicolas Jouanne SR
Óskar Már Einarsson Björninn
Óskar Örn Einarsson Björninn
Róbert Andri Steingrímsson SA
Róbert Guðnason SA
Sigurður Freyr Þorsteinsson SA
Sölvi Atlason SR


Þjálfari liðsins, Vilhelm Már, hefur skrifað stutt bréf til hópsins sem sjá má hér.

Heimild til að leika á mótinu hafa allir þeir leikmenn sem náð hafa fimmtán ára aldri daginn sem mótið hefst. Einhverjir leikmenn á listanum munu ekki hafa náð þeim aldri en venjan er að bjóða leikmönnum sem á næstu árum munu eiga möguleika á sæti.

HH