Dómaranámskeið


Mynd: Sigurgeir Haraldsson


Gert er ráð fyrir að haldin verði dómaranámskeið í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið í Reykjavík verður haldið helgina 25. og 26. ágúst og helgina 8. og 9. September fer námskeiðið fram á Akureyri. Á sama tíma fara fram próf fyrir dómara, bæði skrifleg og verkleg á ís. Þeir dómarar sem treysta sér til er heimilt að taka einungis prófin en þurfa ekki að sitja námskeiðið.

Vinsamlegast sendið skráninu á ihi@ihi.is

 

HH