Hertz-deild karla - laugardaginn 4. febrúar

Hertz deild karla
Hertz deild karla

Tveir leikir í Hertz-deild karla verða laugardaginn 4. febrúar.

Egilshöll kl 16:45 Björninn - Esja

Skautahöllin á Akureyri SA-SR kl 16:30

Það liggur mikið við, nú þegar á seinni helmings mótsins er komið.  Staðan í deildinni er æsispennandi og allt getur gerst.

Nú er um að gera að skella sér á leik og taka alla fjölskylduna með.  Kaffi og meðlæti, góða skapið og ein hraðasta og svalasta íþrótt í heimi á boðstólnum.

Minnum á streymi frá báðum leikjum sem finna má á heimasíðu IHI.