Hertz-deild karla - tveir leikir í kvöld

Hertz deild karla
Hertz deild karla

Þriðjudagur 14. febrúar 2017.

Tveir mikilvægir leikir verða leiknir í kvöld í Hertz-deild karla í íshokkí.

Björninn tekur á móti SR í Egilshöll kl 19:45 og

Skautafélag Akureyrar, tekur á móti Esju, sá leikur hefst kl 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri.

Báðir leikir verða streymdir á OZ, ýta hér.