Landsliðs-æfingahelgi framundan 10. 11. og 12. febrúar 2017

Landslið karla og kvenna munu vera með landsliðsæfingar um komandi helgi.

Staðsetning: Skautahöllin Laugardal

  • Laugardagur 11. febrúar
  • Landslið kvenna 18:00 til 20:00
  • Landslið karla 20:00 til 22:00
  • --
  • Sunnudagur 12. febrúar
  • Landslið kvenna 08:00 til 10:00
  • Landslið karla 10:00 til 12:00

Föstudaginn 10. febrúar verða svo tveir leikir í Hertz-deild karla.

  • SR-SA Skautahöllin Laugardal kl 20:30
  • Björninn - Esja Egilshöll kl 19:45

Landslið kvenna er að undirbúa sig undir heimsmeistaramót kvenna sem haldið verður á Akureyri 27. febrúar til 5. mars.  Lokahópur landsliðsins hefur verið tilkynntur.

Landsliðshópur karla er að undirbúa sig undir heimsmeistaramót karla sem haldið verður í Galati, Rúmeníu 3. apríl til 9. apríl.  Lokahópur landlsiðs karla verður tilkynntur innan skamms.

Landslið U18 er einnig í undirbúningi fyrir sitt heimsmeistaramót sem haldið verður í Novi Sad, Serbíu 13. mars til 20. mars næstkomandi.