ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 14.02.2017

Fyrir var tekin atvikaskýrsla úr leik meistaraflokks karla, Björninn - UMFK Esja, leikur no 44, 10. febrúar 2017.

Þjálfari Esju átti í orðaskaki við dómara í dómarakrísu eftir leik.

Byggt er á reglu 116 lið IV í úrskurði þessum.

Úrskurður: Þjálfari Esju Gauti Þormóðsson fær 1 leik í bann.

F.h. Aganefndar

Konráð Gylfason