Ferðalag

Nú fer að styttast í ferðalagið og undirbúningur á vegum ÍHÍ langt kominn. Strax eftir áramótin kemur handbók vegna ferðarinnar út og í henni má finna m.a. ferðaáætlun, gististað, tengla og margt fleira sem kemur bæði leikmönnum og forráðamönnum þeirra vel.

Einnig kemur fljótlega eftir áramótin hvernig greiða á fyrir ferðina ásamt fleiri upplýsingum. Við erum að fara að panta harðfisk ef áhugi er fyrir hendi og því væri gott að vita af honum.

HH