
Frá mótinu í Egilshöll Mynd: Gunnar Jónatansson
Um liðna helgi var haldið helgarmót í 3. flokki og fór mótið fram í Egilshöll. leiknir voru sex leikir og urðu úrslit í þeim eftirfarandi:
| SA | Björninn | 2 - 10 |
| SA | SR | 1 - 9 |
| Björninn | SR | 6 - 5* |
| Björninn | SA | 13 - 1 |
| SR | SA | 7 - 0 |
| SR | Björninn | 3 - 1 |
Staðan í flokknum hefur verið uppfærð en hana má sjá hér hægra meginn á síðunni.
* jafnt eftir venjulegan leiktíma 5 - 5. Björninn vann vítakeppnina.
HH